Skilafrestur á messutilkynningum fyrir jól og áramót
Jól: Tilkynningar um hátíðarmessur verða birtar á Þorláksmessu og eru skráðar í 23. desember. Textaplássið fyrir þann dag hefur verið tvöfaldað.
Skilafrestur er á hádegi 19. desember.
Áramót: Tilkynningar um messur um áramót á að skrá í 28. desember. Textaplássið fyrir þann dag hefur verið tvöfaldað.
Skilafrestur er á hádegi 27. desember.