Bjarni Benediktsson er næsti viðmælandi Stefáns Einars í Spursmálum. Þátturinn fer í loftið hér á mbl.is kl. 14:00 og þar verða líka kynntar nýjar mælingar Prósents á fylgi flokkanna. Þar eru tíðindi. Meira
Tveir ofurheppnir lottóspilarar voru með allar tölurnar réttar í stærsta sexfalda potti sögurunnar um þarsíðustu helgi og hlaut hvor um sig 57 milljónir í sinn hlut. Meira
Víðir Reynisson, oddviti Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi segir að fólk sem hafi fjármagnstekjur teljist hin breiðu bök og að skattar verði hækkaðir á það. Það eigi við um einyrkja ýmiskonar. Meira
Samband íslenskra sveitarfélaga segir kjör kennara hafa batnað umfram það sem gerst hefur á almennum vinnumarkaði og nemur kjarabótin um 84% á níu ára tímabili eða á árunum 2014-2023. Á sama tíma hafa launakjör sérfræðinga vaxið um 50% á almennum markaði að því er fram kemur í samantekt SÍS. Meira
„Það var alveg hræðilegt að sjá þetta koma yfir sig. Við vorum ekki nema tveir sundlaugargestir og það var heppilegt að það var enginn þarna nema ég og Níels, sem býr hérna. Það voru engin börn,“ segir Kristjana Sigríður Vagnsdóttir, 93 ára íbúi á Þingeyri. Meira
„Það er bara tilhlökkun,“ segir Eyþór Arnalds, fyrrverandi oddviti Sjálfstæðisflokksins og tónlistarmaður, sem mun koma fram á íslensku tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves á laugardag. Meira
Ný könnun Prósents sýnir að Sjálfstæðisflokkurinn hefur enn ekki fundið botninn. Á sama tíma sækja Sósíalistar verulega í sig veðrið. Meira
Tvær ungar íslenskar konur sem höfðu verið veikar mánuðum saman greindust með alnæmi eftir að hafa verið seint greindar með HIV-sýkingu. Meira
Skúli Mogensen, stofnandi og fyrrverandi forstjóri WOW air, og stjórnarmenn í WOW air hafa verið sýknuð af kröfum þrotabús WOW til greiðslu skaðabóta sem samsvara fjárhæð riftunarkrafna upp á hátt í tvo milljarða króna. Meira
Þýsk stjórnvöld gefa lítið fyrir ummæli milljarðamæringsins Elon Musk sem sagði Olaf Scholz, kanslara Þýskalands, vera kjána eftir að þriggja flokka stjórn hans féll. Meira
Andrés prins hafði fengið fyrirframgreiddan arf áður en móðir hans, Elísabet II, lést árið 2022. Þetta kemur fram í nýrri bók eftir Robert Hardman sem heitir Charles III: New King, New Court, The Inside Story. Meira
Þrír jarðskjálftar í kringum 2 að stærð mældust í gærkvöldi og í morgun við Grjótárvatn norður af Borgarnesi. Meira
Stílisering upp á tíu. Meira
Donald Trump, verðandi Bandaríkjaforseti, hefur ráðið Susie Wiles, sem stjórnaði kosningaherferð hans, sem starfsmannastjóra Hvíta hússins. Meira
Lamar Odom gaf sjálfum sér dúkku í afmælisgjöf. Meira
Sameinuðu þjóðirnar segjast vera þungt hugsi yfir ofbeldisverkum í Amsterdam í kringum fótboltaleik Ajax og ísraelska liðsins Maccabi Tel-Aviv. Meira
Það er nóg að gera hjá Þorgerði Katrínu. Meira
Ingvar Georg Georgsson hefur verið ráðinn slökkviliðsstjóri Slökkviliðs Fjarðabyggðar. Meira
Reykjavíkurborg hafa borist nokkrar ábendingar á síðustu dögum vegna ungbarnaleikskólans Lundar. Meira
Ekki þarf nema eitt eða tvö gos af svipaðri stærðargráðu og á sambærilegum stað og síðustu gos hafa orðið til þess að erfitt getur reynst að verja orkumannvirki í Svartsengi. Meira