Innlent | mbl | 2.4 | 11:11

Rafrettur hafa áhrif á lungu, hjarta og heila

Læknarnir segja að vísbendingar séu um að...

Vísbendingar eru komnar fram um að rafsígarettureykingar hafi langvinnar heilsufarslegar afleiðingar, sérstaklega á lungu, hjarta og heila. Þá sýna rannsóknir að rafsígarettur hafa ekki reynst gagnlegar til að hætta sígarettureykingum. Þvert á móti er tilhneigingin sú að innbyrða meira nikótín. Meira

Smartland Mörtu Maríu | mbl | 12.4 | 22:00

Hvernig á að lifa af skilnað við narsissista

Narsar eru erfiðir að kljást við.

Þeir sem hins vegar uppfylla greiningarviðmið um röskunina geta gert líf samferðamanna sinna að lifandi helvíti. Meira

Innlent | mbl | 13.4 | 19:55

Janus bjargaði lífi Írisar

„Ég er farin að líkjast sjálfri mér á ný,...

„Það að hafa komist inn hjá Janusi bjargaði lífi mínu. Ég hafði misst alla von á því að vera nokkuð annað en föst í vítahring kvíða, streitu og þunglyndis,“ segir Íris Rós Heimisdóttir í samtali við mbl.is, ung kona sem notið hefur þjónustu geðend­ur­hæf­ing­ar­úr­ræðis­ins Jan­usar, sem nú á að loka vegna skorts á fjármagni. Meira

Matur | mbl | 14.4 | 12:30

Ljúffengt rjómaostapasta með risarækjum sem steinliggur

Þeir sem hafa dálæti af risarækjum og pasta eiga eftir að...

Rjómaostur með grillaðri papriku og chilli er fullkominn í pastarétti og skagfirsku Goðdalaostarnir eru ómissandi með. Þessi bragðsamsetning getur ekki klikkað. Meira

200 mílur | mbl | 17.4 | 12:54

Kristján segir Guðrúnu krata inn við beinið

Kristján Loftsson segir Guðrúnu Hafsteinsdóttur aðhyllast kratahugsun.

Kristján Loftsson, forstjóri Hvals hf., segir Guðrúnu Hafsteinsdóttur formann Sjálfstæðisflokksins vera krata inni við beinið. Meira