Innlent | mbl | 21.11 | 12:52

Hluti bílastæðis undir hraun: Ómögulegt að meta tjón

Eins og sjá má er stór hluti bílastæðisins við Bláa lónið...

Hluti bílastæðis við Bláa lónið er þegar farinn undir hraun. Helga Árnadóttir, framkvæmdastjóri sölu, rekstrar og þjónustu hjá Bláa lóninu segist hafa verið í samtölum við viðbragðsaðila. Meira

Matur | mbl | 19.11 | 18:00

Villisveppasósa með hátíðlegu yfirbragði uppáhalds með kalkúninum

Villisveppasósan er uppáhalds með kalkúninum hjá Odd og fjölskyldu.

„Hingað til höfum við aðallega verið að elda bringu, skip eða læri og tilheyrandi meðlæti sem er oft blanda af þessu hefðbundna ameríska og einhverju klassísku. Við gerum samt alltaf sömu frábæru sveppasósuna og henni má alls ekki sleppa.“ Meira

Ferðalög | mbl | 20.11 | 20:02

Dubai verði besta borg í heimi til að búa í og heimsækja fyrir 2033

Dubai í öllu sínu veldi. Borgin tilheyrir Sameinuðu...

Ferðamálayfirvöld í Dubai vinna að því að gera borgina að þeirri bestu til að búa í og heimsækja fyrir árið 2033. Meira

Matur | mbl | 20.11 | 18:00

Undursamlega góð bleikja í taílenskri sesam- og engifermaríneringu

Undursamlega góð bleikja sem á vel við að bera fram í miðri viku.

Það verður enginn svikinn af þessari ljúffengu bleikju, maríneringin er ómótstæðilega bragðgóð. Meira

Matur | mbl | 21.11 | 6:30

Kartöflusalatið sem sló í gegn hjá Michelin-stjörnukokki

Thomas Koebel Michelin-stjörnukokkur fór á kostum í franska...

Michelin-stjörnukokkurinn töfraði fram kartöflusalat sem sló í gegn. Meira