Föstudagur, 15. nóvember 2024

Tækni & vísindi | mbl | 15.11 | 13:00

Fundu erfðabreytileika sem veitir vernd gegn astma

Kári Stefánsson, Guðmundur Norðdahl, Þórunn Á Ólafsdóttir...

Vísindamenn hjá Íslenskri erfðagreiningu hafa fundið erfðabreytileika sem veitir vernd gegn astma, en þeir sem eru arfberar eru 73% ólíklegri til að þróa með sér alvarlegan astma en þeir sem ekki höfðu erfðabreytileikann. Meira



dhandler