KR sigraði nýliða Grindavíkur, 3:1, í 1. umferð Landsbankadeildarinnar í dag. Guðmundur Pétursson kom KR í 2:1 aðeins tveimur mínútum eftir að hann kom inná sem varamaður. Ingimundur N. Óskarsson skoraði þriðja mark KR undir lok leiksins en hann kom einnig inná sem varamaður. Guðjón Baldvinsson kom KR yfir á 63. mínútu en Scott Ramsey jafnaði fyrir Grindavík með þrumuskoti á 78. mínútu.
KR | 3:1 | Grindavík | Opna lýsingu Loka | |
---|---|---|---|---|
90. mín. Magnús Már Lúðvíksson (KR) á skot sem er varið | ||||
Augnablik — sæki gögn... |