Fjölnir lagði Þrótt 3:0 í nýliðaslag fyrstu umferðar Landsbankadeildar karla í knattspyrnu í dag. sigurinn var sanngjarn þar sem Gunnar Már Guðmundsson skoraði tvívegis fyrir Fjölni og Pétur Markan einu sinni. Fjölnismenn voru mun ákveðnari frá fyrstu mínútu á sama tíma og taugaveiklun virtist hrjá Þróttara í fyrri hálfleik og sannast sagna lagaðist leikur liðsins ekki eftir hlé.
Þróttur R. | 0:3 | Fjölnir | Opna lýsingu Loka | |
---|---|---|---|---|
90. mín. Leik lokið | ||||
Augnablik — sæki gögn... |