Tíu Skagamenn jöfnuðu gegn Blikum, 1:1

Þórður Guðjónsson leikmaður ÍA.
Þórður Guðjónsson leikmaður ÍA. mbl.is/ÞÖK

Það var mikið líf í leik ÍA og Breiðabliks á Akranesi í dag. Prince Rajcomar kom Blikum yfir á 15. mínútu og gæti það verið fyrsta mark Íslandsmótsins en Atli Viðar Björnsson skoraði á sömu mínútu í leik HK og FH. Jón Vilhelm Ákason fékk rautt spjald í lið ÍA á 60. mínútu en Stefán Þórðarson náði að jafna fyrir heimamenn á 75. mínútu.

ÍA 1:1 Breiðablik opna loka
90. mín. Guðjón H. Sveinsson (ÍA) fær hornspyrnu
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert