Icelandair tapaði 20,2 milljónum Bandaríkjadala á síðasta ári, sem samsvarar 2,76 milljarða króna tapi ef miðað er við meðalgengi síðasta árs. Til samanburðar hagnaðist flugfélagið um 1,5 milljarða árið 2023. Þetta kemur fram í uppgjöri félagsins. Meira.