Bergþór Ólason
Bergþór Ólason

Ótrúlegt rugl hefur verið viðvarandi við stjórn Reykjavíkurborgar um langa hríð. Þá gildir einu hvort horft er til fjárhagslegra þátta, skipulags eða almennrar þjónustu við íbúa og umhirðu borgarsvæða.

Nýlega vakti athygli þegar verðlaunabyggingin Brákarborg, sem er leikskóli sem fékk fyrst bygginga verðlaunin Grænu skófluna – fyrir framúrskarandi ýmislegt í umhverfislegum skilningi – var rýmdur og leikskólabörnin flutt annað.

Því fylgja auðvitað smá vandræði þegar það gleymist að líta til með burðarvirkinu, sem einu sinni þótti skipta máli, áður en vistferilsgreiningar og útreikningur á kolefnisspori yfirtóku slíkt gamaldags bras í mikilvægisröðinni við verklegar framkvæmdir.

En nóg um braggann, ég meina kynlífstækjabúðina, nei ég meina leikskólann; torfþakið reið húsinu að fullu, sem er

...

Höfundur: Bergþór Ólason