Eldfjallaeyjan minnir á sig á fleiri stöðum en á Reykjanesi um þessar mundir en á laugardaginn var talsvert líf í Ljósufjallakerfinu á Snæfellsnesi. Er það áhugaverð staða því ekki hefur gosið þar síðan á landnámsöld en eldstöðvakerfið er þó virkt
Fjallgarður Flogið yfir Ljósufjöll á Snæfellsnesi í vetrarbúningi.
Fjallgarður Flogið yfir Ljósufjöll á Snæfellsnesi í vetrarbúningi. — Morgunblaðið/Árni Sæberg

Kristján Jónsson

kris@mbl.is

Eldfjallaeyjan minnir á sig á fleiri stöðum en á Reykjanesi um þessar mundir en á laugardaginn var talsvert líf í Ljósufjallakerfinu á Snæfellsnesi. Er það áhugaverð staða því ekki hefur gosið þar síðan á landnámsöld en eldstöðvakerfið er þó virkt.

Spurður um þetta segir Páll Einarsson jarðfræðingur að þar hafi verið óvenjumargir skjálftar á laugardaginn en bendir á að þar hafi verið reytingur af

...