„Ég tel að við Íslendingar eigum að endurskoða aðild okkar að Parísarsamningnum, enda eigum við takmarkaða samleið með öðrum þjóðum þegar kemur að aðgerðum í loftslagsmálum,“ segir Jón Gunnarsson, alþingismaður og fyrrverandi ráðherra, í samtali við Morgunblaðið

Ólafur E. Jóhannsson

oej@mbl.is

„Ég tel að við Íslendingar eigum að endurskoða aðild okkar að Parísarsamningnum, enda eigum við takmarkaða samleið með öðrum þjóðum þegar kemur að aðgerðum í loftslagsmálum,“ segir Jón Gunnarsson, alþingismaður og fyrrverandi ráðherra, í samtali við Morgunblaðið.

Hann

...