Sigurður Bogi Sævarsson

sbs@mbl.is

„Fyrir fólk sem er farið að eldast er átak að þurfa að rífa sig upp frá rótum í samfélagi sem á svo margan hátt var gott að tilheyra. Hins vegar dugar ekki að staðnæmast við slíkt. Nú er bara að horfa fram á veginn. Grindavíkurkaflanum er lokið,“ segir Helgi Einarsson, Grindvíkingur í húð og hár og farsæll aflaskipstjóri fyrr á tíð. Þau Bjarghildur Jónsdóttir kona hans áttu heimili sitt í Grindavík, hvaðan þau fóru 9. nóvember á síðasta ári.

...