Andrés Magnússon lét af störfum nú um mánaðamótin eftir sextán ára starf sem framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu (SVÞ). Af því tilefni lítur Andrés yfir farinn veg í samtali við Morgunblaðið og rifjar upp þegar hann hóf störf sem…
Starfslok Andrés Magnússon hætti nýlega sem framkvæmdastjóri SVÞ, segir stjórnmálamenn verða að gera betur.
Starfslok Andrés Magnússon hætti nýlega sem framkvæmdastjóri SVÞ, segir stjórnmálamenn verða að gera betur. — Morgunblaðið/Eggert

Baksvið

Arinbjörn Rögnvaldsson

arir@mbl.is

Andrés Magnússon lét af störfum nú um mánaðamótin eftir sextán ára starf sem framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu (SVÞ).

Af því tilefni lítur Andrés yfir farinn veg í samtali við Morgunblaðið og rifjar upp þegar hann hóf störf sem nýútskrifaður lögfræðingur hjá einum af forverum Samtaka iðnaðarins (SI) árið 1985. Að mati Andrésar er ein stærsta breytingin á þessum 40 árum á vettvangi hagsmunasamtaka afnám á samræmdum gjaldskrám fyrirtækja

„Það má því segja að ég hafi náð í skottið á því fyrirkomulagi sem verið hafði við lýði áratugum saman að hagsmunasamtök gæfu út gjaldskrá aðildarfyrirtækja sinna,“ segir hann.

Andrés rifjar upp

...