Það kannast flestir við Gróu á Leiti, þó að fáir vilji við hana kannast. Sigurlín Hermannsdóttir orti skemmtilegan brag undir yfirskriftinni Gróusögur þegar hún áttaði sig á því að allt athæfi Gróu bæri keim af starfa hannyrðakvenna: Gróa upp á ýmiss konar efni fitjar

Pétur Blöndal

p.blondal@gmail.com

Það kannast flestir við Gróu á Leiti, þó að fáir vilji við hana kannast.

Sigurlín Hermannsdóttir orti skemmtilegan brag undir yfirskriftinni Gróusögur þegar hún áttaði sig á því að allt athæfi Gróu bæri keim af starfa hannyrðakvenna:

Gróa upp á ýmiss konar efni fitjar.

Teygir lopa er vina vitjar,

víst hún þæfir mál sem nytjar.

Iðin við að auka hratt í allt sem vefur

fráleitt utan af því skefur

ýmislegt á prjónum hefur.

Grönnum sínum saumar að þá sveitir kembir

tvinnar saman sögu og

...