Eldgosinu á Reykjanesskaga er lokið. Engin sjáanleg virkni hefur verið í gígunum síðan á fimmtudagskvöld. Eldgosið braust út fimmtudagskvöldið 22. ágúst og stóð því yfir í um fjórtán daga. Þetta var þriðja lengsta eldgosið af þeim sem sem orðið hafa á Sundhnúkagígaröðinni frá því í desember 2023
Eldgos Mynd tekin úr flugi Landhelgisgæslunnar yfir eldstöðvarnar eftir miðnætti sama kvöld og eldgosið hófst.
Eldgos Mynd tekin úr flugi Landhelgisgæslunnar yfir eldstöðvarnar eftir miðnætti sama kvöld og eldgosið hófst. — Morgunblaðið/Eyþór

Sonja Sif Þórólfsdóttir

sonja@mbl.is

Eldgosinu á Reykjanesskaga er lokið. Engin sjáanleg virkni hefur verið í gígunum síðan á fimmtudagskvöld. Eldgosið braust út fimmtudagskvöldið 22. ágúst og stóð því yfir í um fjórtán daga. Þetta var þriðja lengsta eldgosið af þeim sem sem orðið hafa á Sundhnúkagígaröðinni frá því í desember 2023.

Gosið sem hófst 16. mars stóð í um 54 daga og eldgosið sem hófst 29. maí stóð yfir í um 24 daga.

Aldrei meiri

...