Páll Jónasson í Hlíð var sem endranær með vísnagátuna á laugardaginn var: Í skóinn niður skjótt það fer. Skakkt á minni smíði. Nafn á brauði einnig er, oft á kindum prýði. Harpa í Hjarðarfelli rataði beint á lausnina: Skóhornið í skóinn fer

Halldór Blöndal

halldorblondal@simnet.is

Páll Jónasson í Hlíð var sem endranær með vísnagátuna á laugardaginn var:

Í skóinn niður skjótt það fer.

Skakkt á minni smíði.

Nafn á brauði einnig er,

oft á kindum prýði.

Harpa í Hjarðarfelli rataði beint á lausnina:

Skóhornið í skóinn fer.

Skakkt er horn á smíði.

Kúmenhorn ég held sé hér.

Horn er kinda prýði.

Þá Úlfar Guðmundsson:

Skóhorn

...