Landsneti hefur ekki tekist að ná samningum við alla landeigendur um lagningu jarðstrengs milli Akureyrar og Dalvíkur. Um er að ræða nýjan 66 kílóvolta jarðstreng en í dag liggur loftlína á milli með sömu flutningsgetu, Dalvíkurlína 1
Bjartsýni Vinna við lagningu Dalvíkurlínu 2 er hafin, sem er nokkuð óvanalegt án þess að allar heimildir séu í höfn.
Bjartsýni Vinna við lagningu Dalvíkurlínu 2 er hafin, sem er nokkuð óvanalegt án þess að allar heimildir séu í höfn. — Ljósmynd/Verkís

Ólafur Pálsson

olafur@mbl.is

Landsneti hefur ekki tekist að ná samningum við alla landeigendur um lagningu jarðstrengs milli Akureyrar og Dalvíkur. Um er að ræða nýjan 66 kílóvolta jarðstreng en í dag liggur loftlína á milli með sömu flutningsgetu, Dalvíkurlína 1. Tvöföld tenging Dalvíkur við kerfið á að viðhalda afhendingaröryggi á Dalvík og tryggja

...