Reykjanes og Vatnajökull eru komin á lista Alþjóðajarðfræðisambandsins (IUGS) um 100 jarðminjastaði á jörðinni. Þetta var kynnt á alþjóðlegri jarðfræðiráðstefnu sem haldin var nýverið í Busan í Suður-Kóreu og Náttúrufræðistofnun greinir frá á heimasíðu sinni
Jarðminjalisti Staðir sem hafa mikilvægt alþjóðlegt vísindagildi.
Jarðminjalisti Staðir sem hafa mikilvægt alþjóðlegt vísindagildi. — Morgunblaðið/RAX

Óskar Bergsson

oskar@mbl.is

Reykjanes og Vatnajökull eru komin á lista Alþjóðajarðfræðisambandsins (IUGS) um 100 jarðminjastaði á jörðinni. Þetta var kynnt á alþjóðlegri jarðfræðiráðstefnu sem haldin var nýverið í Busan í Suður-Kóreu og Náttúrufræðistofnun greinir frá á heimasíðu sinni.

Markmið með útgáfu jarðminjalista er að vekja athygli á mikilvægi jarðminja til fræðslu og þekkingar og stuðla að varðveislu merkra jarðminjastaða.

Þetta er

...