Íslendingar eru í meirihluta þeirra sem dæmdir hafa verið fyrir fíkniefna- og kynferðisbrot hér á landi síðustu ár. Aftur á móti var meirihluti þeirra sem dæmdir voru fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot eins og þau eru skilgreind í 174
Dómar Brotamennirnir koma víða að þótt meirihluti sé Íslendingar.
Dómar Brotamennirnir koma víða að þótt meirihluti sé Íslendingar. — Ljósmynd/Colourbox

Elínborg Una Einarsdóttir

elinborg@mbl.is

Íslendingar eru í meirihluta þeirra sem dæmdir hafa verið fyrir fíkniefna- og kynferðisbrot hér á landi síðustu ár. Aftur á móti var meirihluti þeirra sem dæmdir voru fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot eins og þau eru skilgreind í 174. grein almennra hegningarlaga árin 2019-2023 ekki með íslenskt ríkisfang. Þetta kemur fram í svari dómsmálaráðherra við fyrirspurn um ríkisfang þeirra sem dæmdir hafa verið fyrir ýmis brot hér á landi síðustu ár.

Á tímabilinu 2019-2023 voru 189 einstaklingar dæmdir fyrir

...