Salvör Nordal umboðsmaður barna telur að áform mennta- og barnamálaráðherra um tímasetningu innleiðingar á nýju námsmati og útfærslu þess séu ekki nógu skýr. Ráðherrann Ásmundur Einar Daðason vill afnema endanlega samræmdu könnunarprófin með lagasetningu í haust
Skýrslur Umboðsmaður kveðst eiga von á að sjá skýrslu um framkvæmd grunnskólastarfs í haust.
Skýrslur Umboðsmaður kveðst eiga von á að sjá skýrslu um framkvæmd grunnskólastarfs í haust. — Morgunblaðið/Kristinn Magnússon

Hólmfríður María Ragnhildardóttir

hmr@mbl.is

Salvör Nordal umboðsmaður barna telur að áform mennta- og barnamálaráðherra um tímasetningu innleiðingar á nýju námsmati og útfærslu þess séu ekki nógu skýr. Ráðherrann Ásmundur Einar Daðason vill afnema endanlega samræmdu könnunarprófin með lagasetningu í haust.

Nýja námsmatið, svokallaður matsferill, á að leysa könnunarprófin af hólmi en sérfræðingar í menntamálum eru ekki á einu máli um hvort námsmatið verði samræmt, eins og því er þó lýst

...