Það kvað við kunnuglegan tón þegar viljayfirlýsing um framtíðaruppbyggingu þjóðarleikvanga fyrir knattspyrnu og frjálsíþróttir í Laugardal var undirrituð í byrjun mánaðar. Að undirrituninni komu þrír ráðherrar, borgarstjóri, formaður…
September 2024 Þrír ráðherrar, borgarstjóri, formaður KSÍ og formaður FRÍ undirrita viljayfirlýsingu.
September 2024 Þrír ráðherrar, borgarstjóri, formaður KSÍ og formaður FRÍ undirrita viljayfirlýsingu. — Morgunblaðið/Eggert

Baksvið

Hólmfríður María Ragnhildard.

hmr@mbl.is

Það kvað við kunnuglegan tón þegar viljayfirlýsing um framtíðaruppbyggingu þjóðarleikvanga fyrir knattspyrnu og frjálsíþróttir í Laugardal var undirrituð í byrjun mánaðar. Að undirrituninni komu þrír ráðherrar, borgarstjóri, formaður Knattspyrnusambands Íslands (KSÍ) og formaður Frjálsíþróttasambands Íslands (FRÍ).

„Metnaður stjórnvalda stendur eðli málsins samkvæmt til þess að styðja við sívaxandi árangur og afrek Íslendinga í alþjóðlegri íþróttakeppni, en mikilvægt er að leikvangar standist ríkar kröfur alþjóðlegra íþróttasambanda til alþjóðlegrar keppni,“ sagði í tilkynningu Stjórnarráðsins þar sem greint var frá viljayfirlýsingunni.

Saga fyrirhugaðra umbóta

...