Hildur Sverrisdóttir þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins segir að á komandi þingvetri muni Sjálfstæðisflokkurinn leggja mesta áherslu á að stuðla að hjöðnun verðbólgu og veita aðhald í ríkisfjármálunum
Orri Páll Jóhannsson
Orri Páll Jóhannsson

Hermann Nökkvi Gunnarsson

hng@mbl.is

Hildur Sverrisdóttir þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins segir að á komandi þingvetri muni Sjálfstæðisflokkurinn leggja mesta áherslu á að stuðla að hjöðnun verðbólgu og veita aðhald í ríkisfjármálunum.

„Vextir eru út í hött og verður að ná niður. Fjárlög hafa ekki verið lögð fram en þau verða að vinna með Seðlabankanum í að hægja á hagkerfinu, sem þau ku gera þótt ég hafi ekki enn séð lokaútfærslu fjármálaráðherra. Útgjaldavöxtur skiptir

...