Ríkisstjórnin boðar 216 þingmál á þingmálaskrá sinni, sem þingheimi var afhent í gær. Langstærstur hlutinn er frumvörp, alls 159 talsins. Nokkuð er um endurflutt frumvörp af ýmsum toga, sem dagaði uppi af ýmsum ástæðum á síðasta þingi, en að venju…

Andrés Magnússon

andres@mbl.is

Ríkisstjórnin boðar 216 þingmál á þingmálaskrá sinni, sem þingheimi var afhent í gær. Langstærstur hlutinn er frumvörp, alls 159 talsins.

Nokkuð er um endurflutt frumvörp af ýmsum toga, sem dagaði uppi af ýmsum ástæðum á síðasta þingi, en að venju eru mörg mál, sem lögð eru fram vegna alþjóðlegra skuldbindinga eða til frekari samræmingar, megnið innleiðingar á Evrópulöggjöf vegna Evrópska efnahagssvæðisins

...