Ekkert hefur spurst til hugmynda um þyrluflugvöll á Hólmsheiði sem voru til umræðu fyrir fáeinum misserum og segir Birgir Ómar Haraldsson framkvæmdastjóri Norðurflugs að Reykjavíkurborg hafi vakið máls á möguleika þess efnis, en ekkert hafi orðið úr
— Morgunblaðið/Árni Sæberg

Ólafur E. Jóhannsson

oej@mbl.is

Ekkert hefur spurst til hugmynda um þyrluflugvöll á Hólmsheiði sem voru til umræðu fyrir fáeinum misserum og segir Birgir Ómar Haraldsson framkvæmdastjóri Norðurflugs að Reykjavíkurborg hafi vakið máls á möguleika þess efnis, en ekkert hafi orðið úr. Málið hafi dagað uppi. Ekki sé fyrirstaða af hálfu Norðurflugs við að flytja

...