Ákveðið hefur verið að setja á fót Njáludaga á Njáluslóðum í Rangárþingi næsta sumar. Þetta segir Guðni Ágústsson, fyrrverandi alþingismaður og ráðherra og einn helsti hvatamaður þess, í samtali við Morgunblaðið
Brennureiðmenn Benjamín Sandur, Erlendur Árnason, Hörður Bender, Guðni Ágústsson, Bergur Pálsson, Viðar Halldórsson og Óskar Bergsson auk Hermanns Árnasonar munu standa að brennureiðinni næsta sumar.
Brennureiðmenn Benjamín Sandur, Erlendur Árnason, Hörður Bender, Guðni Ágústsson, Bergur Pálsson, Viðar Halldórsson og Óskar Bergsson auk Hermanns Árnasonar munu standa að brennureiðinni næsta sumar.

Ólafur Pálsson

olafur@mbl.is

Ákveðið hefur verið að setja á fót Njáludaga á Njáluslóðum í Rangárþingi næsta sumar. Þetta segir Guðni
Ágústsson, fyrrverandi alþingismaður og ráðherra og einn helsti hvatamaður þess, í samtali við Morgunblaðið.

Guðni segir gæfu sína síðustu ár vera að hann hafi í raun á margan hátt tekið við hlutverki Jóns Böðvarssonar að fara á Njáluslóð með hópa og segja frá Njálu og þeim örlögum sem þar réðust.

Ein besta

...