„Við vorum að hrinda af stað þessu kynningarátaki fyrir Ljósavinina okkar og markmiðið með því er að vekja athygli á þeim keðjuverkandi áhrifum sem endurhæfing og starfsemi Ljóssins hefur á íslenskt samfélag,“ segir Sólveig Kolbrún…
Sjáland GDRN söng fyrir gesti þegar átaki Ljóssins var ýtt úr vör í vikunni á Sjálandi í Garðabænum.
Sjáland GDRN söng fyrir gesti þegar átaki Ljóssins var ýtt úr vör í vikunni á Sjálandi í Garðabænum. — Morgunblaðið/Eggert

Dóra Ósk Halldórsdóttir

doraosk@mbl.is

„Við vorum að hrinda af stað þessu kynningarátaki fyrir Ljósavinina okkar og markmiðið með því er að vekja athygli á þeim keðjuverkandi áhrifum sem endurhæfing og starfsemi Ljóssins hefur á íslenskt samfélag,“ segir Sólveig Kolbrún Pálsdóttir, markaðs- og kynningarstjóri fyrir Ljósið – endurhæfingu fyrir krabbameinsgreinda.

„Í þessu verkefni fengum við þjónustuþega til að setjast niður með sínum hópum, sem

...