Gervigreind verður sífellt fyrirferðarmeiri í lífi fólks og notkun hennar breiðist hratt út í atvinnulífinu, innan fyrirtækja og stofnana m.a. við nýráðningar starfsfólks, við mat á frammistöðu þess og til að mæla afköst
Tækni „Við megum ekki hlutgera starfsfólk þannig að það verði framlengdur armur tækninnar eins og Chaplin í Nútímanum,“ segir Guðbjörg Linda.
Tækni „Við megum ekki hlutgera starfsfólk þannig að það verði framlengdur armur tækninnar eins og Chaplin í Nútímanum,“ segir Guðbjörg Linda. — Ljósmynd/Colourbox

Sviðsljós

Ómar Friðriksson

omfr@mbl.is

Gervigreind verður sífellt fyrirferðarmeiri í lífi fólks og notkun hennar breiðist hratt út í atvinnulífinu, innan fyrirtækja og stofnana m.a. við nýráðningar starfsfólks, við mat á frammistöðu þess og til að mæla afköst. Fylgja

...