„Ríkisstjórnin og almannavarnir fylgjast áfram náið með stöðu innviða á Reykjanesskaga og stjórnvöld eru meðvituð um þá sviðsmynd að hraun gæti runnið yfir Reykjanesbrautina,“ sagði Svandís Svavarsdóttir innviðaráðherra við mbl.is að ríkisstjórnarfundi loknum í gær
Viðbragðsáætlun Allir innviðir á Reykjanesskaga eru til skoðunar.
Viðbragðsáætlun Allir innviðir á Reykjanesskaga eru til skoðunar. — Morgunblaðið/Eggert

Hermann Nökkvi Gunnarsson

Guðmundur Hilmarsson

„Ríkisstjórnin og almannavarnir fylgjast áfram náið með stöðu innviða á Reykjanesskaga og stjórnvöld eru meðvituð um þá sviðsmynd að hraun gæti runnið yfir Reykjanesbrautina,“ sagði Svandís Svavarsdóttir innviðaráðherra við mbl.is að ríkisstjórnarfundi loknum í gær.

„Það eru auðvitað allir innviðir á Reykjanesskaganum til skoðunar og við erum mjög meðvituð um það, bæði þetta sem fjallað var um á forsíðu

...