Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra fundaði í gær með varautanríkisráðherra Bandaríkjanna, Kurt M. Campbell, en Campbell leiddi sérstaka sendinefnd sem ferðaðist til Belgíu, Bretlands, Litáens og Íslands og ræddi við stjórnvöld í hverju ríki um sameiginlega hagsmuni ríkjanna
Fundur Þórdís Kolbrún og Campbell ræddu við fjölmiðla að fundi loknum, og sögðu bæði að samband Íslands og Bandaríkjanna stæði traustum fótum.
Fundur Þórdís Kolbrún og Campbell ræddu við fjölmiðla að fundi loknum, og sögðu bæði að samband Íslands og Bandaríkjanna stæði traustum fótum. — Morgunblaðið/Árni Sæberg

Stefán Gunnar Sveinsson

sgs@mbl.is

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra fundaði í gær með varautanríkisráðherra Bandaríkjanna, Kurt M. Campbell, en Campbell leiddi sérstaka sendinefnd sem ferðaðist til Belgíu, Bretlands, Litáens og Íslands og ræddi við stjórnvöld í hverju ríki um sameiginlega hagsmuni ríkjanna. Voru málefni Indlands- og Kyrrahafa þar ofarlega á baugi.

Þórdís Kolbrún sagði eftir fund ráðherranna að fundurinn hefði farið yfir vítt svið um stöðu

...