Netöryggisgeta Íslands hefur stóraukist á undanförnum árum samkvæmt nýútgefnum netöryggisvísi Alþjóðafjarskiptasambandsins fyrir árið 2024. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra kynnti málið á fundi ríkisstjórnar í…
Netöryggi Ísland telst nú í fyrirmyndarflokki landa.
Netöryggi Ísland telst nú í fyrirmyndarflokki landa. — Morgunblaðið/Árni Sæberg

Netöryggisgeta Íslands hefur stóraukist á undanförnum árum samkvæmt nýútgefnum netöryggisvísi Alþjóðafjarskiptasambandsins fyrir árið 2024.

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra kynnti málið á fundi ríkisstjórnar í gær en hún fer jafnframt með málefni fjarskipta og netöryggis.

Fimm svið eru mæld

...