Sérsveit ríkislögreglustjóra handtók í fyrrakvöld mann sem tilkynnti sjálfur að hann hefði banað dóttur sinni á grunnskólaaldri. Var maðurinn þá staddur í hrauninu gegnt Vatnsskarðsnámu við Krýsuvíkurveg, Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn miðlægrar …
— Morgunblaðið/Eggert

Sérsveit ríkislögreglustjóra handtók í fyrrakvöld mann sem tilkynnti sjálfur að hann hefði banað dóttur sinni á grunnskólaaldri. Var maðurinn þá staddur í hrauninu gegnt Vatnsskarðsnámu við Krýsuvíkurveg,

Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn miðlægrar rannsóknardeildar lögreglu, sagði við mbl.is í gær að maðurinn hefði veit lögreglumönnum ábendingu um hvar lík stúlkunnar væri að finna og fannst hún látin nokkurn spöl frá þeim stað þar sem faðirinn var handtekinn.

...