Jóhann Óli Hilmarsson hlaut í gær Náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti. Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, veitti Jóhanni Óla viðurkenninguna á degi íslenskrar náttúru en viðurkenningin var afhent í fimmtánda sinn
Náttúruvernd Jóhann Óli Hilmarsson ásamt Guðlaugi Þór ráðherra.
Náttúruvernd Jóhann Óli Hilmarsson ásamt Guðlaugi Þór ráðherra. — Ljósmynd/Stjórnarráðið

Ólafur Pálsson

olafur@mbl.is

Jóhann Óli Hilmarsson hlaut í gær Náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti. Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, veitti Jóhanni Óla viðurkenninguna á degi íslenskrar náttúru en viðurkenningin var afhent í fimmtánda sinn.

Jóhann Óli er meðal helstu fuglavísindamanna og fuglaljósmyndara landsins. Hann var um árabil formaður Fuglaverndar og ljósmyndir hans hafa birst víða um heim. Hann er höfundur bókanna

...