„Næstu fjögur til fimm árin verða mjög erfið og líkur á að einhverjar raforkuskerðingar verði og það bætir ekki úr skák að við erum að fara inn í næsta ár með mjög lága vatnsstöðu í uppistöðulónum sem gæti þýtt að ekki verði næg forgangsorka…

Ólafur E. Jóhannsson

oej@mbl.is

„Næstu fjögur til fimm árin verða mjög erfið og líkur á að einhverjar raforkuskerðingar verði og það bætir ekki úr skák að við erum að fara inn í næsta ár með mjög lága vatnsstöðu í uppistöðulónum sem gæti þýtt að ekki verði næg forgangsorka til í kerfinu,“ segir Guðmundur Ingi Ásmundsson forstjóri Landsnets í samtali við Morgunblaðið, en fyrirtækið sendi frá sér nýja orkuspá í gær sem tekur til áranna 2024 til 2050.

„Staðan er grafalvarleg,“ segir hann, en bendir á að nýjar virkjunarframkvæmdir eigi

...