Rússlandsforseti segir árás frá erlendu ríki sem stutt er af öðru ríki sem býr yfir kjarnavopnum vera „sameiginlega árás“. Og að slíkt myndi réttlæta beitingu kjarnavopna Rússlands. Er hann með þessu að vísa til Úkraínustríðsins og þeirrar miklu hernaðaraðstoðar sem Vesturlönd veita
Við símana Rússlandsforseti hefur ítrekað hótað Úkraínu og vestrænum bandamönnum með kjarnavopnum.
Við símana Rússlandsforseti hefur ítrekað hótað Úkraínu og vestrænum bandamönnum með kjarnavopnum. — AFP/Alexander Kazakov

Kristján H. Johannessen

khj@mbl.is

Rússlandsforseti segir árás frá erlendu ríki sem stutt er af öðru ríki sem býr yfir kjarnavopnum vera „sameiginlega árás“. Og að slíkt myndi réttlæta beitingu kjarnavopna Rússlands. Er hann með þessu að vísa til Úkraínustríðsins og þeirrar miklu hernaðaraðstoðar sem Vesturlönd veita. Ummælin þykja til marks um algjöra stefnubreytingu hjá Moskvu þegar kemur að beitingu kjarnavopna.

Ummæli Vladimírs Pútíns forseta koma í kjölfar

...