Jónas Atli Gunnarsson, hagfræðingur hjá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS), segir íbúðum í eigu einstaklinga ekki hafa fjölgað óeðlilega hægt á þessu ári. „Við vitum að það er töluverð eftirspurn á íbúðamarkaði þrátt fyrir að vextir séu háir …
Þétting byggðar Framkvæmdir við fyrsta áfanga á Heklureitnum við Laugaveg í Reykjavík.
Þétting byggðar Framkvæmdir við fyrsta áfanga á Heklureitnum við Laugaveg í Reykjavík. — Morgunblaðið/Baldur

Baldur Arnarson

baldura@mbl.is

Jónas Atli Gunnarsson, hagfræðingur hjá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS), segir íbúðum í eigu einstaklinga ekki hafa fjölgað óeðlilega hægt á þessu ári.

„Við vitum að það er töluverð eftirspurn á íbúðamarkaði þrátt fyrir að vextir séu háir og að húsnæðisverð sé hátt,“

...