Fjöldi þekktra nafna hefur boðað komu sína á bókmenntahátíðina Iceland Noir sem haldin verður í nóvember. Nýjasta viðbótin er Spencer lávarður sem verður einn af heiðursgestum hátíðarinnar. Flestir Íslendingar þekkja sjálfsagt Charles Spencer lávarð sem bróður Díönu prinsessu
Iceland Noir Ragnar Jónasson og Yrsa Sigurðardóttir ræða við Dan Brown.
Iceland Noir Ragnar Jónasson og Yrsa Sigurðardóttir ræða við Dan Brown. — Morgunblaðið/Árni Sæberg

Höskuldur Daði Magnússon

hdm@mbl.is

Fjöldi þekktra nafna hefur boðað komu sína á bókmenntahátíðina Iceland Noir sem haldin verður í nóvember. Nýjasta viðbótin er Spencer lávarður sem verður einn af heiðursgestum hátíðarinnar.

Flestir Íslendingar þekkja sjálfsagt Charles Spencer lávarð sem bróður Díönu prinsessu. Hann hefur þó látið til sín taka á ritvellinum; skrifað sagnfræðibækur og greinar í blöð og tímarit. Fyrr á árinu kom út sjálfsævisaga hans sem byggist á vist hans

...