Ein sviðsmynd hjá Veðurstofunni gerir ráð fyrir því að eldgos á Reykjanesskaga geti komið upp á sama stað og síðast. Hraunflæðilíkön sýna að hraun myndi þá renna í átt að Reykjanesbrautinni, raflínum og vatnsbóli
Eldvirkni Almannavarnanefnd Suðurnesja utan Grindavíkur í samstarfi við Sveitarfélagið Voga boðaði til fundarins í gærkvöldi, sem var vel sóttur.
Eldvirkni Almannavarnanefnd Suðurnesja utan Grindavíkur í samstarfi við Sveitarfélagið Voga boðaði til fundarins í gærkvöldi, sem var vel sóttur. — Morgunblaðið/Árni Sæberg

Hermann Nökkvi Gunnarsson

hng@mbl.is

Ein sviðsmynd hjá Veðurstofunni gerir ráð fyrir því að eldgos á Reykjanesskaga geti komið upp á sama stað og síðast. Hraunflæðilíkön sýna að hraun myndi þá renna í átt að Reykjanesbrautinni, raflínum og vatnsbóli.

Þetta kom fram í erindi Bergrúnar Örnu Óladóttur, sérfræðings hjá

...