Áætlað er í fjárlögum að greiðslur úr atvinnuleysistryggingasjóði muni nema tæplega 37 milljörðum króna á næsta ári. Það er meira en í fyrra og meira en áætlað er að greitt verði úr sjóðnum í ár. Hins vegar var töluvert meira greitt úr sjóðnum árin…

Baldur Arnarson

baldura@mbl.is

Áætlað er í fjárlögum að greiðslur úr atvinnuleysistryggingasjóði muni nema tæplega 37 milljörðum króna á næsta ári. Það er meira en í fyrra og meira en áætlað er að greitt verði úr sjóðnum í ár. Hins vegar var töluvert meira greitt úr sjóðnum árin 2020 til 2021 en áhrifa kórónuveirufaraldursins gætti þá í hagkerfinu. En atvinnuleysi

...