Með tilkomu gervigreindar er full ástæða til að dusta rykið af gamla fyrirvaranum. Það hefur þó alltaf verið gott að hafa varann á sér eins og rifjað var upp í Staksteinum í september. Tilefnið var að Dan Rather, fréttahaukur bandarísku…

Með tilkomu gervigreindar er full ástæða til að dusta rykið af gamla fyrirvaranum. Það hefur þó alltaf verið gott að hafa varann á sér eins og rifjað var upp í Staksteinum í september.

Tilefnið var að Dan Rather, fréttahaukur bandarísku sjónvarpsstöðvarinnar CBS, hafði farið mikinn þegar hann hélt að hann hefði fundið skjöl, sem sýndu að George Bush, sem þá var forseti, hefði verið rekinn úr flugsveit þjóðvarðliðsins í Texas þegar stríðið í Víetnam stóð yfir. Fljótt vöknuðu grunsemdir um að skjölin væru fölsuð, en Rather stóð fastur á sínu uns ekki var lengur stætt og baðst þá afsökunar. Þótti málið hið vandræðalegasta.

Í Staksteinum var rifjað upp þegar Konrad Kujau falsaði dagbækur Adolfs Hitlers og seldi tímaritinu Stern í gegnum millilið fyrir fúlgur fjár árið 1983. Þá lýsti sagnfræðingurinn Hugh Trevor-Rooper yfir því að þær væru

...