Ísland sat hjá þegar atkvæði voru greidd um ályktunartillögu á ársfundi Alþjóðahvalveiðiráðsins á fimmtudagskvöld þar sem lýst er mikilvægi þess að hvalveiðibannið, sem gilt hefur frá árinu 1986, gildi áfram
Sendinefnd Íslenska sendinefndin á fundi Alþjóðahvalveiðiráðsins í Líma.
Sendinefnd Íslenska sendinefndin á fundi Alþjóðahvalveiðiráðsins í Líma. — Skjáskot

Baksvið

Guðm. Sv. Hermannsson

gummi@mbl.is

Ísland sat hjá þegar atkvæði
voru greidd um ályktunartillögu á ársfundi Alþjóðahvalveiðiráðsins á fimmtudagskvöld þar sem lýst er mikilvægi þess að hvalveiðibannið, sem gilt hefur frá árinu 1986, gildi áfram. Ísland

...