Áætlað er að Sorpa muni afhenda tæplega fjórar milljónir bréfpoka til flokkunar á matarleifum í ár. Það er umtalsverð fækkun frá fyrra ári þegar rúmlega 25 milljón pokum var dreift. Í byrjun árs var hætt að dreifa pokunum í matvöruverslunum og…
Bréfpokar Starfsmenn Sorpu sjá nú um að afhenda fólki bréfpoka.
Bréfpokar Starfsmenn Sorpu sjá nú um að afhenda fólki bréfpoka. — Morgunblaðið/Árni Sæberg

Höskuldur Daði Magnússon

hdm@mbl.is

Áætlað er að Sorpa muni afhenda tæplega fjórar milljónir bréfpoka til flokkunar á matarleifum í ár. Það er umtalsverð fækkun frá fyrra ári þegar rúmlega 25 milljón pokum var dreift.

Í byrjun árs var hætt að dreifa pokunum í matvöruverslunum og afgreiðsla þeirra færð inn á endurvinnslustöðvar Sorpu og í Góða hirðinn. Sú ráðstöfun hefur greinilega dregið úr þeim gífurlega áhuga íbúa höfuðborgarsvæðisins á pokunum sem komst í fréttir á síðasta ári þegar dæmi voru um að fólk hamstraði þá í stórum stíl.

Þetta felur í

...