Mannréttindi Þórdís ávarpaði allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna.
Mannréttindi Þórdís ávarpaði allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna. — AFP/Leonardo Munoz

Ísland mun gefa kost á sér til setu í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna á næsta ári.

Ísland hefur einu sinni áður verið kjörið í mannréttindaráðið og gustaði þó nokkuð um setu landsins þar meðan á henni stóð. Mannréttindaráðið hefur oft og tíðum verið gagnrýnt fyrir það hversu margar þjóðir eiga þar aðild sem traðka þó á mannréttindum fólks heima fyrir.

...