„Ég er elsta dóttir mömmu, en hún átti þegar þrjár dætur þegar hún var aðeins 25 ára gömul og átti mig 19 ára,“ segir Sigrún Vala Valgeirsdóttir sem er orðin langamma þrátt fyrir að vera rétt rúmlega sextug
Fimm ættliðir Fremst er ættmóðirin, Lovísa Ágústsdóttir. Efri röð: Elísa Enea Sigrúnardóttir, Sigrún Vala Valgeirsdóttir og Sigurlaug Sunna Gunnarsdóttir Hjaltested (dóttir Elísu) og óskírð Sigurlaugar og Bjartsdóttir.
Fimm ættliðir Fremst er ættmóðirin, Lovísa Ágústsdóttir. Efri röð: Elísa Enea Sigrúnardóttir, Sigrún Vala Valgeirsdóttir og Sigurlaug Sunna Gunnarsdóttir Hjaltested (dóttir Elísu) og óskírð Sigurlaugar og Bjartsdóttir.

Dóra Ósk Halldórsdóttir

doraosk@mbl.is

„Ég er elsta dóttir mömmu, en hún átti þegar þrjár dætur þegar hún var aðeins 25 ára gömul og átti mig 19 ára,“ segir Sigrún Vala Valgeirsdóttir sem er orðin langamma þrátt fyrir að vera rétt rúmlega sextug. „Ég er síðan 18 ára þegar ég á dóttur mína Elísu og hún átti dóttur sína, Sigurlaugu Sunnu, á svipuðum aldri. Síðan á Sigurlaug dóttur sína 24 ára gömul á þessu ári. Þegar ég heyrði af því að fimmti ættliðurinn væri á leiðinni sagði ég: „Nú þarf að taka

...