Krafa er gerð um að ekki skuli farið að lögum þegar sótt er um hæli fyrir fötluð börn. Hvaða kostnað erum við þá að tala um?
Einar S. Hálfdánarson
Einar S. Hálfdánarson

Einar S. Hálfdánarson

Sú krafa er höfð uppi af hópi fólks að ekki skuli farið að lögum þegar foreldrar erlendra, veikra eða fatlaðra barna sækja hér um hæli. Þeim skuli veitt hæli hvað sem lög og alþjóðasamningar segja. María Lilja Þrastardóttir Kemp segir það fólskuverk lögreglumanna að framfylgja skyldubundnum fyrirmælum um brottvísun. Sú fullyrðing kemur ekki á óvart; hún telur sig hafna yfir lög og hikar ekki við að brjóta þau. Reyndar sýnist mér lögreglan einmitt ekki enn hafa tekið á meintum lögbrotum hennar. Hún er ekki ein; ráðherrann Ásmundur Einar fagnaði að úrskurði í samræmi við lög var ekki framfylgt og kemur ekki á óvart í ljósi sögu hans. Sama gerði Sigurður Ingi, sem sat yfir stórfelldum refsiverðum brotum á lögum um leigubifreiðaakstur.

Kostnaður skilgreiningar einungis sökum veikinda

Ég bað lækni að

...