Á morgun verður í Bókasafni Árborgar á Selfossi opnuð sýning á ýmsum verðlaunagripum úr eigu Sigfúsar Sigurðssonar (1922-1999), frjálsíþróttamanns og ólympíufara. Hann var á sínum tíma einn af fræknustu íþróttamönnum landsins og var fulltrúi Íslands á Ólympíuleikunum í London 1948
Íþróttamaður Sigfús Sigurðsson tekur sveifluna og kastar kúlunni.
Íþróttamaður Sigfús Sigurðsson tekur sveifluna og kastar kúlunni.

Sigurður Bogi Sævarsson

sbs@mbl.is

Á morgun verður í Bókasafni Árborgar á Selfossi opnuð sýning á ýmsum verðlaunagripum úr eigu Sigfúsar Sigurðssonar (1922-1999), frjálsíþróttamanns og ólympíufara. Hann var á sínum tíma einn af fræknustu íþróttamönnum landsins og var fulltrúi Íslands á Ólympíuleikunum í London 1948. Varpaði kúlunni 13,66 metra í úrslitum en 14,49 í undankeppninni.

„Árangur Sigfúsar þótti frábær og með þátttöku hans á Ólympíuleikunum í London

...