Stóraukin framleiðsla á skyri ræður því að Mjólkursamsalan undirbýr nú stækkun á vinnslustöð fyrirtækisins á Selfossi. Á lokastigi er hönnun og annar undirbúningur vegna byggingar sem verður reist sunnan við aðalbyggingu mjólkurbúsins, sem að stofni til var byggt fyrir rúmlega 60 árum
Skyr Eftirsótt vara og framleiðsla ársins hjá MS er um 6.000 tonn. Innanlands- og útflutningsmarkaður eru því sem næst jafn stórir póstar.
Skyr Eftirsótt vara og framleiðsla ársins hjá MS er um 6.000 tonn. Innanlands- og útflutningsmarkaður eru því sem næst jafn stórir póstar. — Morgunblaðið/Helgi Bjarnason

Sigurður Bogi Sævarsson

sbs@mbl.is

Stóraukin framleiðsla á skyri ræður því að Mjólkursamsalan undirbýr nú stækkun á vinnslustöð fyrirtækisins á Selfossi. Á lokastigi er hönnun og annar undirbúningur vegna byggingar sem verður reist sunnan við aðalbyggingu mjólkurbúsins, sem að stofni til var byggt fyrir rúmlega 60 árum. Reist verður um 2.500 fermetra hús á tveimur hæðum og þangað flutt sú vinnsla á skyri og ýmsum skyldum vörum sem nú er orðið þröngt um.

„Ég vonast til að

...