Líkurnar á því að dyngjugos verði á Sundhnúkagígaröðinni aukast með tímanum. Það myndi þýða að Reykjanesbrautin væri ekki ein innviða á Reykjanesskaga um að vera í hættu. Slíkt gos gæti varað í nokkur ár eða jafnvel áratugi
Jarðeldar Hraunskildir myndast í einu löngu gosi að mati vísindamanna.
Jarðeldar Hraunskildir myndast í einu löngu gosi að mati vísindamanna. — Morgunblaðið/Árni Sæberg

Hermann Nökkvi Gunnarsson

hng@mbl.is

Líkurnar á því að dyngjugos verði á Sundhnúkagígaröðinni aukast með tímanum. Það myndi þýða að Reykjanesbrautin væri ekki ein innviða á Reykjanesskaga um að vera í hættu. Slíkt gos gæti varað í nokkur ár eða jafnvel áratugi.

Þetta segir Þorvaldur Þórðarson eldfjallafræðiprófessor

...