Nú þegar tæpir tíu mánuðir eru liðnir frá því að niðurstöður PISA-könnunarinnar árið 2022 vörpuðu enn meira ljósi á alvarlega stöðu íslenska menntakerfisins ætla stjórnvöld loks að láta verða af því að kynna viðbrögð sín
Drögin kynnt Ásmundur Einar Daðason, ráðherra málaflokksins.
Drögin kynnt Ásmundur Einar Daðason, ráðherra málaflokksins. — Morgunblaðið/Eggert

Hólmfríður María Ragnhildardóttir

hmr@mbl.is

Nú þegar tæpir tíu mánuðir eru liðnir frá því að niðurstöður PISA-könnunarinnar árið 2022 vörpuðu enn meira ljósi á alvarlega stöðu íslenska menntakerfisins ætla stjórnvöld loks að láta verða af því að kynna viðbrögð sín. Felast þau í drögum að svokallaðri 2. aðgerðaáætlun fyrir árin 2024 til 2027, sem er hluti

...