„Þetta átti að vera kynningarfundur eða umræða í meirihlutanum um stöðuna á Ölfusárbrú, sem ráðherrarnir boðuðu til,“ segir Njáll Trausti Friðbertsson formaður fjárlaganefndar en fjarfundi var frestað sem halda átti í gær meðal þingmanna um stöðu Ölfusárbrúar
Samgöngur Ölfusárbrú gæti litið svona út þegar og ef hún rís.
Samgöngur Ölfusárbrú gæti litið svona út þegar og ef hún rís. — Tölvumynd/Vegagerðin

Óskar Bergsson

oskar@mbl.is

„Þetta átti að vera kynningarfundur eða umræða í meirihlutanum um stöðuna á Ölfusárbrú, sem ráðherrarnir boðuðu til,“ segir Njáll Trausti Friðbertsson formaður fjárlaganefndar en fjarfundi var frestað sem halda átti í gær meðal þingmanna um stöðu Ölfusárbrúar.

„Það var ekki kominn neinn fundartími,“ segir Njáll Trausti en kjördæmavika er á þingi og þingmenn á ferð og flugi í kjördæmum sínum.

Algengt að meirihlutinn fundi

Andrés Ingi Jónsson þingmaður Pírata hefur gagnrýnt að minnihlutinn

...