Samstöðuhlaup gegn kynbundnu ofbeldi verða í Keníu, Tansaníu og á Íslandi í lok nóvember og byrjun desember að frumkvæði Vina Keníu og Tansaníu og samstarfsfélaga þeirra í Tansaníu. Múltíkúltí-ferðir hafa skipulagt ferð til Afríku á sama tíma og…
Skipuleggjendur Kjartan Jónsson, Tegla Lourupe og Sigríður Bylgja Sigurjónsdóttir frá Tré lífsins og talskona Samstöðuhlaupsins.
Skipuleggjendur Kjartan Jónsson, Tegla Lourupe og Sigríður Bylgja Sigurjónsdóttir frá Tré lífsins og talskona Samstöðuhlaupsins.

Steinþór Guðbjartsson

steinthor@mbl.is

Samstöðuhlaup gegn kynbundnu ofbeldi verða í Keníu, Tansaníu og á Íslandi í lok nóvember og byrjun desember að frumkvæði Vina Keníu og Tansaníu og samstarfsfélaga þeirra í Tansaníu. Múltíkúltí-ferðir hafa skipulagt ferð til Afríku á sama tíma og geta þátttakendur tekið þátt í hlaupunum, en samfara þeim verður peningum safnað til styrktar samtökum sem aðstoða fórnarlömb kynbundins ofbeldis í viðkomandi löndum.

Kjartan Jónsson,

...